laugardagur, 10. mars 2007

SMS

vaknaði í nótt við eitthvað bíbb og teygði mig í símann, KOMINN HEIM. Einn sem þekkir múttu sína og er farin að virða þörf hennar fyrir að vita af honum heilum. Gormurinn minn er eitthvað smá lúmperaður eftir flugferðina.

3 ummæli:

Kaffikella sagði...

enda er betra að halda sig á jörðinni þegar farartækið er ekki með vængi ?

Kaffikella sagði...

svo eru þessar mömmur svo skrýtnar að vilja vita hvar ungarnir þeirra eru...

Takk fyrir drenginn í dag.

Gleðiraunir sagði...

Verst að eigendur slíkra farartækja þurfa að reka sig á vegstiku til að átta sig á því.