fimmtudagur, 15. mars 2007

Bíll með vængi...

ekki nóg með að það séu auglýst dömubindi með vængjum og mar skal fljúga frjáls sem aldrei fyrr þá daga heldur er farið að auglýsa bílategund með vængi !! spurning að sonurinn fjárfesti í einum slíkum.

3 ummæli:

Kaffikella sagði...

hahahahahahahahahahahahahaha

mæli með því!

Nafnlaus sagði...

Flott að eiga einn slíkan, þá sleppur maður við traffíkina í Reykjavíkinni...

Gleðiraunir sagði...

skroppið til París og sonna ;-) en ih.is