Það tók mig þrjá daga að mála þvottahúsið mitt!
Dagur eitt; pilla allt draslið út = stórhættuleg með borvélina
Dagur tvö; SPARSLA eftir niðurrif af völdum vankunnáttu á borvél, gamla skrúfjárnið hentar mér betur
Dagur þrjú; Þeir SLETTA málningunni sem eiga hana
nokk ljóst að dagurinn í dag fer í að þrífa sletturnar og svo er það STÓRA spurningin hvort ég verði smiður þegar ég verð STÓR því ekki verð ég málari.
Ég er viss um að tauið verður hreinna núna ;-)
fimmtudagur, 22. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Var það málað líka?
jamm hvítt er í tísku og ekkert vaniskjaftæði hér
Tekur sig allavegana betur út á snúrunum ;)
Skrifa ummæli