þriðjudagur, 28. ágúst 2007

Sjaldan fellur eplið....

Nokkuð ljóst að sumir missa teinið sama hvernig dómur fer... sá fyrir því sunnudag síðasta. "Ég verð að fara að hætta þessu" stundi drengurinn ... finnst eins og ég hafi sagt þessa setningu sjálf oft síðustu árin... þegar ég er spurð út í fríska loftið. Spurning hvenar við stöndum við það bæði tvö.

3 ummæli:

Kaffikella sagði...

Ha ? Hvort keyrði hann útaf aftur eða er farinn að reykja?

Gleðiraunir sagði...

HVORUGT!! Er ég svona mikið óskýr í skrifum ..... hummm....

Nafnlaus sagði...

HAHA ég veit, en ætla samt ekki að segja ;)
Þið standið bara saman mæðginin, þá kemur þetta allt saman ;)
Kveðja