Fór í fyrst sinn inn í dómsal í gær... ekki var þó dæmt í málinu... því ákærði stóð í kokinu á þeim dómara og ákæranda... búið að skipa verjanda fyrir ákærða... mætum aftur í september... ákærði stóð sig vel... játaði á sig brotið... en fór framá nánari athugun hraðatakmarkana þar sem hann braut af sér... sat fastur á sínu.
Ákærandi var áberandi fúll og dónalegur... dómarinn var að vinna sína vinnu fagmannlega... saknaði þó að sjá ekki gráu kolluna ;-)
fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
gráa kollan tilheyrir víst ekki ísl. réttarkerfi en ógeðslega væri það samt fyndið að sjá þá með moppur á hausnum.
því miður já... tek með meira eina vel notaða næst og bið fallega ;-)ákærandinn dreymir ugglaust um moppur...var með greitt uppúr hálsmálinu... jækss
Skrifa ummæli