mánudagur, 1. október 2007
Mig dreymdi draum...
var komin í grænu dragtina sem ég nánast svaf í á árunum 97-99 og gekk inní stórt skrifstofurými þarsem voru fullt af öðrum grænklæddum kellingum sem allar höfðu hætt þarna líka á svipuðum tíma og ég.... held barasta að það hafi verið að minna mig á hvursu leiðinleg sum vinna getur verið ... sviti og tár fyrir kúnnan ... og fá skítin í staðinn í andlitið ;-) .... held ég fari nú barasta að rækta þessa hugmynd mína sem kraumar í kollinum ... hvað ég ætla nú að verða þegar ég verð stór... mar getur víst allt ef viljinn er fyrir hendi ....lengi dreymt um að vera sjálfs míns FRÚ ;-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
takk fyrir síðast, frábær dagur Tek undir það með þér að vera sjálfstæ frú förum að byrja :=)
kv ÁEH
Ég veit ekki hvort það er bara ég...en ég hélt þú VÆRIR SJÁLFS ÞÍNS FRÚ!!! ;P
nei ég er frúin hans ..... ;-) þú veist hvað felst í því að vera sjálfs síns herra er það ekki ??
og áeh ... bóndanum fannst þetta algjör brilli ;-)... tja svona að hluta til hehehe ;-)
jújú, veit hvað felst í því ;) veik tilraun til þess að peppa þig upp ;P En þú þurftir náttla að skemmileggja það með eitthverjum leiðinda leiðréttingum á þeim skilningi sem hægt er að leggja í tungumálið... c",) KOMA SVO KONA! :D
Skrifa ummæli