þriðjudagur, 25. september 2007
Allt er þegar þrennt er og verður vonandi fullkomnað í fjórða ;-)
Jæja þá er þriðju ferðinni lokið í dómsalinn... skemmst frá því að segja að ákæruvaldið mætti ekki á svæðið .... það var bókað auk þess að hann var víst ekkert búin að afla þeirra gagna sem dómarinn fór fram á .... hahahahaha.... FÍFL.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
framtíð landsins er greinilega í góðum höndum - eða þannig!
Skrifa ummæli