mánudagur, 3. mars 2008
It´s Íbó-time
fór að pæla á meðan hún þjösnaðist á þessum geiflum mínum tveim sem eru nú í ruslinu, hvernig tannsar lærðu að draga úr geiflur og komst að þeirri niðurstöðu að þeir hljóta að taka áfanga í trésmíði eða einhverju álíka. Kennslugögnin eru örugglega trjábútur og sporjárn annarsvegar og hinsvegar naglaspýta og naglbítur. Mér líður eins og ég sé á túr.... bara ekki úr réttu gati haha.....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hahaha...æji greyjið :'(
Nei þú ert bara svo hörð í horn að taka, það er málið ;)
Kv. Jóna
Skrifa ummæli