miðvikudagur, 2. janúar 2008

2008

verður gott ár .... skildi 5 kíló af spiki eftir á síðasta ári... þarf að fjórfalda þá tölu á þessu ári... takmarkið flott fertug er jú eftir 297 daga ;-) önnur heit .... ahh hef það með sjálfri mér áfram.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

frábært að skilja þessi 5 eftir veit að verða 25 á þessum dögum sem eftir eru.

Kaffikella sagði...

gangi þér vel með átakið flott fertug!

reyndu svo að halda húsi og bíl á jörðu niðri...(hlekkja nágranna við eigin girðingu)!

E.s. það er þreytandi þetta nafnlausa fólk.

Gleðiraunir sagði...

takk fyrir og já viljinn er allt sem þarf ;-)

það verður nú að vera pínu fjör í þessu á meðan það eru bara dauðir hlutir sem verða fyrir því ;-)

nei nei alltaf gaman að lesa í hver er á ferð ....

Nafnlaus sagði...

sorry það er bara ég, tekst ekki alltaf að commeta með nafni hjá mér

Gleðiraunir sagði...

þarft ekkert að afsaka þig ;-) fattaði þig ;-)

Kaffikella sagði...

nú líður mér betur ;o)
alltaf skemmtilegra að lesa komment með nöfnum