Sonurinn hringdi í mömmu sín seint í gærkveldi og spurði mig hvort ég vissi hver væri aðal styrktaraðili laganna varða ? Á 4 dögum er búið að taka blessaðan drenginn fyrir ofhraðann akstur sem hann bíður eftir að fá úrskurð um hversu sektin verði há og hver prófmissirinn verði langur, hefðu átt að svifta hann á staðnum, þóttust ekki vita hver hámarkshraðinn var á staðnum en come on löggubjálfarnir eru nú varla svo heimskir þó æði oft þeir stígi ekki djúpt, hafa bara ekki nennt að keyra hann og bílinn heim. Og skyndilönguninn í ís í gærkveldi varð dýrari en hann ætlaði sér. Blessuð nagladekkinn, fékk þó afslátt fyrir að borga á staðnum ;-)
Spurning hvort að einhver lærdómur sitji eftir hjá honum eða hvort það þurfi að koma með komandi þroska, tja allavega er fyrirmynd sosem ekki til að hrópa húrra fyrir.
föstudagur, 4. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hvaða fyrirmynd ?
-in átti það víst að vera, svarar það þér ekki ;-)
ertu að meina ósýnilega gerpið?
ósýnilegt gerpi getur aldrei orðið fyrirmynd
Skrifa ummæli