laugardagur, 12. maí 2007
X eða X
Ég datt á hausinn í morgun, eða ég held það, fór út og eyddi mörgum klukkutímum í að skrapa tjöruklessur af montinu, bónaði svo dýrðina og uppskar blöðru við giftingarhringinn, geri þetta aldrei aftur. Fór síðan í grænum buxum, bláum næríum á rauðum bíl með sól í hjarta og bros á vör að setja EXIÐ á vitlausan stað, því hvað er svosem rétt í þessu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
kannski bara hitt X-ið... 8-)
hae gróa! Ég var á undan inn á tína eigin sídu ;) híhí....
Skrifa ummæli