þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Hvað er þetta..
með mig og HUNDA!! Ætli ég hafi verið eitt slíkt kvikindi í fyrra lífi!! Mér leiðist þessi setning "hann er svo góður" og ekki er þessi betri "hann gerir þér ekkert" og hvað þá þessi " hann er svo ljúfur" hann hét einmitt LJÚFUR sem sökkti sér á kaf í annan kálfann minn hér um árið. Forðaði mér undan einu lausu kvikindi í býtið, merkilegt að eigendur slíkra kvikinda geti ekki haft þetta bundið eins og LÖG gera ráð um.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hringja á hundagæslukarlinn og láta hann koma til að hirða kvikindið. Það kostar nefnilega peninga að fá hundinn aftur - ótrúlegt hvað margir eignast skyndilega band.
eruði hætt að vera pestagemlingar?
ef svo er þá kem ég í M&M kaffi á morgun!
slurp.... baunirnar komnar í kvörnina
Skrifa ummæli