föstudagur, 9. febrúar 2007

Gaggalagú

Sé fyrir mér svona eitthvað í líkindum við golfbíl með HANA á toppnum og við hvert hús myndi ég toga í spottann á honum, svona stæling á ísbílnum sem þeytist um á sumrin og selur manni ís í heimskeyrslunni hjá manni. Ég er farin að tala við Thí dog á morgnana þegar hann bíður mín við lúguna, stríði honum aðeins áður en blaðið flýgur í kjaftinn á honum, hló að honum í morgun þegar hann reif í sig blaðið svo ræmur stóðu út um lúguna ;-)

3 ummæli:

Kaffikella sagði...

á hvaða trippi ertu núna?

gaf frændi þér hænu?

Kaffikella sagði...

át hundurinn þig?

Gleðiraunir sagði...

leist nú reyndar ekkert á Thí dog í morgunsárið, kvikindið er farið að reyna opna hurðina :o