föstudagur, 20. júlí 2007

Ekki svo...

dauð úr öllum æðum enn....

Þoli ekki tré og runna sem þurfa að sleikjast við mann þegar mar labbar heim að sumum húsum, sama tilfinningin kemur og þegar talað er um lús í hári.... klæjar allstaðar.... kannski eru allar klippur líka uppseldar í Byko.

Þoli ekki sumt fólk þessa dagana.... þó aðallega það sem situr á priki.... líka fólk sem segir eitt í dag en annað eftir mánuð.... er það að ljúga að sjálfum sér eða svona gleymið.... eða leikarar í lífinu sem geta ekki horft framan í sjálft sig.

Þoli ekki röndóttar hlussur eða hvað þessi fyrirbæri heita.... ég fæ hroll niður og upp aftur bara við það eitt að sjá þær... afhverju er ekki hægt að útrýma þeim.... ætli þær hafi kvóta.

Þoli ekki þessi and.... hundkvikindi... ja eða eigendur þeirra réttar sagt... ætti að skilda þetta fólk á námskeið áður en það fær leyfi fyrir einu slíku kvikindi hvað þá tveim.... þó eru alltaf undantekningar sem betur fer.

Annars bara kát ;-)

2 ummæli:

Kaffikella sagði...

jahá! bara jákvæð þessa dagana hehe
hvenær á að drattast í dalinn til mín ?

ég er þó búin að afreka að koma tvisvar til þín í sumar !!!!!

Gleðiraunir sagði...

ertu ekkert búin að verða vör við mig í dalnum.... alltaf á leiðinni ;-)